Traustar sendingar - hratt og örugglega alla leið!
Við viljum benda viðskiptavinum okkar sem eru í áhættuhóp vegna Covid-19 veirunnar og vilja takmarka umgengni við móttöku sendinga, að hægt er að ganga frá greiðslu gjalda fyrirfram með því að hafa samband við þjónustuver okkar í síma 420 0900 eða með því að senda tölvupóst á
Útbúa farmbréf
Hér getur þú búið til farmbréf. Munið að fylla út alla viðeigandi reiti og ýta á staðfesta. Prenta þarf út 3 eintök.
Vinsamlegast athugið að Chrome getur valdið því að farmbréf opnist ekki á réttan hátt og bendum við þér á að nota annan vafra á borð við Edge, Explorer eða Firefox.
Proforma reikningar
Hér getur þú sótt Proforma reikninga. Mikilvægt er að reikningur fylgi með öllum vörum sem fluttar eru úr landi