Komi til breytinga á eldsneytisverði er UPS heimilt að krefjast eða breyta aukagjaldi með þeim hætti sem fyrirtækið telur endurspegla aukinn rekstrarkonstað á sanngjarnan hátt.

Slík aukagjöld UPS byggjast á vísitölunni Rotterdam Jet Fuel Prices skb. tilkynningum frá bandaríska orkumálaráðuneytinu (U.S. Department of Energy) um mánuðinn sem er tveimur mánuðum á undan breytingunni. Þetta gjald á við um öll flutningagjöld.

ATH. Eldsneytisgjald leggst ofan á verð í verðskrá og getur verið breytilegt milli mánaða.  Hægt að fá nýjustu upplýsingar um eldsneytisgjald með því að smella hér.

420 0900

Express ehf.
UPS Authorized Service Contractor
Bygging 10, Keflavíkurflugvelli

Express ehf. - UPS Authorized Service Contractor - Bygging 10, Keflavíkurflugvelli - Sími 420 0900