Ef óskað er eftir að fá að greiða gjöld ríkisins (Virðisauka og aðflutningsgjöld / tollur) með kreditkorti, bætist tveggja prósenta þjónustugjald ofan á heildarupphæð reiknings.

Frá og með 09. ágúst 2017 verður ekki tekið við peningum, hægt er að greiða gjöld ríkisins með millifærslu eða debetkortum.

 

420 0900

Express ehf.
UPS Authorized Service Contractor
Fálkavellir 7, 235 Keflavíkurflugvelli